Svæðið

Svæðið

Safnið

Sundlaugin

Sundlaugin er austan við félagsheimilið Hlaðir og eru búningsklefar og vatnsgufubað í kjallara félagsheimilisins auk útiklefa.  Sundlaugin er 16,67 x 8 metrar og við hana er einnig barnavaðlaug með rennibraut og tveir heitir pottar.  Hægt er að semja um leigu á sundlauginni í tengslum við leigu á húsinu.

Leiksvæðið

Tjaldsvæðið

Að Hlöðum er stórt tjaldstæði fyrir tjöld, hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagna.  Á tjaldsvæðinu eru tvö tunnugrill, leiksvæði fyrir börnin og góð salernisaðstaða, auk þess sem hægt er að fara í sturtu og vaska upp undir berum himni